Tuesday, July 21, 2009

Krakur og kaninur.

Sael veridi Islendingar naer og fjaer, i byggdum og til baea.

Nuna lyggur bara ansi vel a mer enda komin i sumarfri og tar af leydandi skemmtilegir timar framundan. Ad undanfornu hefuru verid ansi rolegt hja mer og eg hef loksins fengid tima til tess ad sofa adeins ut og eitt svo deginum med nyjum vinum i storborginni og tad er skal eg segja ykkur ekki leidilegt. Eg er lika alltaf ad kynnast borginni betur og betur og farin ad tekkja tau svaedi sem er gaman ad eyda timanum, en lika svaedi sem eru sidur skemmtileg og yfirfull af folki. Mer finnst lika alltaf gaman ad uppgotva nyjar hlidar af tessari serstoku tjod og teirra olika lifstil. Nylega keypti eg mer svona littla vasabok sem eg skrifa svo i tegar verd fyrir svona einskonar menningar ,,sjokki". Eg get sagt ykkur tad ad tad eru margar bls farnar i skriftir og einhvern daginn mun eg jafnvel deila teim med ykkur kaeru lesendur.

Lifid med nyju fosturfjolskyldunni gengur lika bara vel og tad er ansi gaman af teim hjonum. Mamman er voda ,,spes" eins og Islendingar myndu orda tad og er voda dugleg ad fara med mig utum allar tufur. Henni finnst lika voda gaman ad kynna mig fyrir okunnugu folki sem verdur a vegi okkar, hvort sem ad tad eru gamlar konur i kimono eda kambodiskir sjolidar. Tad fyrsta sem hun segjir er: ,,hun er sko fra Islandi! veistu hvar tad er?... tad er ekki tad sama og Irland." og svo kvedur hun og heldur sina leid og eg fylgi stift a eftir. I gaer var svo haldin flutningur a leikriti sem hun og adrir nemendur i enskuskolanum hennar toku tatt i. Eg get svo svari tad, eg helt eg yrdi ekki eldri. Tetta var alveg eins og atridi sem hefdi getad verid i Lost in translation, kvikmynd Sofia Coppola. Fullt af Japonum a ollum aldri ad spreyta sig a sinni furdulega toludu ensku. Tad var alveg frabaert! Eg er ekki fra tvi ad stundum hljomadi enskan teirra alveg eins og Faereyksa eda eitthvad teim um likt. Eftir syninguna voru svo bornar fram veitingar og allir gatu tvi fengid taekifaeri til tess ad spjalla saman. Ad sjalfsogdu vard eg kynnt fyrir hinum og tessum, Japonum, Bretum og Bandarikjamonnum..

I seinustu viku voru seinustu timarnir i skolanum og svo byrjun sumarfrisins. Eg hitti gomlu fjolskylduna tar sem eg var bodin a tonleika tar sem Airi (fyrrum litla systir) var ad spila a piano, asamt fullt af odrum pinu litlum stelpum i storum prinsessu kjolum. Taer stigu upp a svid hver a faetur annari og spiludu enfoldustu log og gerdu helling af mistokum, en einhvern veginn var ollum alveg saman af tvi ad taer voru svo miklar dullur. Eg hitti svo son teirra sem kom i i byrjun Juli eftir ad hafa veri skiptinemi i BNA fra tvi i August a seinasta ari. Tad var gaman ad sja loksins kauda tar sem hefur verid mikid talad um hann i kringum mig seinustu manudi. Hann, Daiji, er bara ansi hress fyr og vid gatum talad saman a japonsku og ensku til skiptis.
I seinustu viku vard eg og fosturmamma min fyrir aras af krakum. Vid vorum bunar ad kaupa okkur nesti i lika tessu rosa girnilega bakarii og hofdum akvedid ad borda tad i storum og grosugum almeningsgardi, undir trjanum tvi ad tad var svo asskoti heit tennan dag. Tegar vid tokum svo upp nestid ad ta koma ad okkur tvaer krakur tar sem vid satum og hrifsa af okkur bakarispokana. Eg brast vid med svo miklum oksrum ad folk i kringum okkur for ad horfa a af mikilli skemmtun. Fosturmodir min gat sem betur fer bjargad einni pizzu sneid og crossanti sem vid gaeddum okkur sidan a i solinni. Krakuskammirnar graeddu hins vegar mjog girnilegt sukkuladibraud sem eg var farin ad hlakka til vid ad borda... en tad er vist ekki allt kosid.

Tessa dagana hefur fjolgad i husinu. Dottir fosturforeldra minna er komin i heimsokn og med littla Koja, 2 ara son sinn. Hann er tvi midur ekki ennta farin ad tora tala vid mig en to getur hann nuna verid inni sama herbergi og eg. Tau bua i bae sem kallast Hitachi og er stadsettur adeins nordar en Tokyo borg, i byrjun agust munum vid svo koma ad heimsaekja tau tangad. Littli Koja er ansi mikil dulla og hann hefur rosa mikin ahuga a lestum og kann nofnin a morgum lestarsvodvunum i Japan. I vikunni munum vid svo fara oll saman i risa natturu dyragardinn sem er einmitt i Hino, eda baejarhlutanum sem eg by i.

Agust manudur versu sidan ansi upptekin manudur hja mer, eg fer i helling af einhverjum ferdalogum og eg veit ekki hvad og hvad. Eg sit lika upp i med heimanam i sumarfriinu. Ja, i Japan turfa nemendur ad vinna heimanam i sumarfriinu sinu og margir turfa jafnvel ad fara i einkaskola og aukakennslu. Eg fekk to svo sem ekkert mikid heimanam, japonskukennarinn minn gaf mer einhver hefti sem eg tarf ad aefa mig a fyrir stora japonsku profid sem eg fer i i byrjun Desember en svo fekk eg einnig heimanam fra sauma kennaranum. Tar a eg ad klara ad sauma ut einhverja kaninu bok sem vid vorum byrjud a ad sauma i skolanum. Mer lidur svolitid eins og 11 ara stelpu tegar eg sauma tetta verkefni. En eg a sem sagt ad sauma eina sidu tar sem kaninan er brosandi, eina sidu med klosettinu hennar, eina sidu med klukku, eina sidu med nestinu hennar og svo eina sidu tar sem hun opnar dyrnar a husinu sinu. Eg hef tvi midur ekkert vodalega mikla tolinmaedi i tetta svoleidis ad tetta litur ekkert allt of vel ut hja mer. En bara ad eg klari, tad er fyrir ollu.

En ta held eg ad eg segji tetta bara gott i bili. Eg byd ofsalega vel ad heilsa heim!

ykkar,

Elin.

2 comments:

  1. Hæbb Elsí og takk fyrir mailinn. Þetta var hin hreina skemmtilesning og efni í öndvegis gamanmynd. Ég er ekki frá því að owen wilson gæti leikið þig..

    ReplyDelete
  2. Yndislegt blogg elsku Ella mín! Ég hló svo mikið að fólkinu á bókasafninu varð um og ó og kölluðu á húsvörðinn. Þú lýsir þessu öllu saman á svo skemmtilega sjónrænan hátt að mér finnst ég hreinlega bara vera komin til þín þessar mínutur sem ég les bloggið þitt... Þessi leiksýning með fósturmömmu hefur vægast sagt verið snilld, lífsreynsla sem þú munt aldrei gleyma!

    Ég hlakka til að tala við þig á afmælinu mínu eftir örfáa daga! Knús, Vera sös.

    P.s. Við Heiðar fundum flug frá Reykjavík til Tokyo með millilendingu í Köben á 130 þús. Það er mun minna en við höfðum gert okkur í hugarlund og ég er orðin svo spennt að koma að ég tók fjórar mismunandi Lonely Planet Japan/Tokyo útgáfur að láni á bókasafninu. Crazy!

    ReplyDelete