Tuesday, April 21, 2009

Tid elskuleg...

Goda kvoldid kaeru halsar.

Er ekki komin timi a nytt blog?... ju, eg held tad. Einn , tveir & byrja !

Nuna fer april senn ad lida og nyr manudur tekur vid, t.e mai manudur. Tad er margt sem bydur min tann manud, fleiri og fleiri stelpur i skolanum sem eru aestar ad fara med mig ad versla og i karoki, gullna vikan (vika i byrjun mars sem er fri vika fyrir skola og margt vinandi folk), AFS- vidburdur, ljosmyndataka af mer klaeddri i kimono og eg veit ekki hvad og hvad. En meira um tad allt saman i bloggum framtidarinnar. I seinasta bloggi skildi eg vid ykkur um midjan april, tar af leydandi tek eg tradinn upp tar.

Eg verd ad vidurkenna ad fyrsta vikan i skolanum var ansi strembinn og a tessum tima atti eg toluvert erfitt. Eg veit ekki alveg hvad var ad hrja mig en eg vil meina ad menningarsjokk hafi komid upp innra med mer. Skolinn er frabrugdin ollu odru sem eg hef upplifad og tar af leydandi tarf eg tima til ad adlagast og svoleidis. Skritid ad upplifa tad lika ad vera einhvern veginn allt odruvisi en allir adrir i kringum tig og geta ekkert i rauninni tjad sig almennilega.
Tessi vika endadi med tvi ad eg fekk aelupest og lag fyrir alla paskahelgina. An efa leidilegustu paskar sem eg hef upplifad. En Japanir vita nanast ekkert hvad paskar eru svoleidis ad eg missti ekkert af miklu.

Nuna tegar 3 vikan i skolanum er hafin er allt menningarsjokk horfid og eg er farin ad geta bordad aftur. Jeij. Eg fae lika alltaf svo gott nesti med mer i skolann sem fosturmodir min eldar a morgnanna. Svona ekta japanskt onigiri (rice ball) og udon- eda sorbanudlur.. mjog gott. Tad er lika mjog gaman ad segja fra tvi ad eg er ordin ansi had hrisgrjonum. Eg, manneskja sem hef aldrei verid neitt mikid i hrisgrjonunum. En tad er margt sem breytist tegar madur fer i svona olika menningu skal eg segja ykkur.
Skolalifid er eins og eg sagdi fra adur odruvisi, i fyrsta lagi skil eg ekki svona 99% ad tvi sem fer fram i kennslustundum og get ekki lesid kennslubaekurnar tar sem taer eru allar skrifadar med billion kanji taknum. Eg er i rauninni bara skiptineminn sem situr a aftasta bekk nidur sokkinn vid ad glosa ny ord. Eg fae samt tvisvar i viku einka tima i japonsku tar sem eg get fengid ad njota min. Eg hef komist ad raun um tad ad mer finnst japanska otrulega spennandi og skemmtilegt tungumal og er mjog akof i einkatimunum. Svo er eg i tveim mismunandi sauma afongum. I einum er eg med stelpum i fyrsta bekk (i High school, s.s. 16 ara) og tar eigum vid ad sauma einhverjar baekur med myndum ad svona *kawaii* dulludyrum (mjog typiskt Japanir). En i hinum sauma afanganum er eg med minum eigin bekk og tar faum vid ad sauma yukata (japonsk klaedi, ekki svo harla olikt kimono). Tad finnst mer gedveikt! Aaetlad er ad vid ljukum vid yukata-nn i lok Desember, sem ad tydir ad eg get klarad minn og tekid med til Islands!
Svo er eg lika i staefraedi og Japanskri sogu, sem ad er oooogedslega leidilegt!! Eg veit ekkert hvad er ad gerast i tessum sogu timum nema ad eg gat skilid tad ad Japanir nota Before and after Christ vidmid sem ad mer finnst otrulega merkilegt. Staerfraedin er sidan eitthvad sem eg er longu buin ad laera hja Joa kallinum. I Japan er samt bannad ad nota vasareikna tannig ad madur tarf ad reikna allt i huganum, teir laera tvi einhverjar serstakar reglur vid tad i barnaskola og tess vegna er minn staerdfraedibakgrunnur bara allt odruvisi.
Svo er tad enskan, en tar laetur Comine sensei mig lesa upp ensk ord fyrir bekkinn og svo eiga taer ad herma eftir mer. Japanir eru hraedilegir i ad bera fram ensku, i japonsku enda oll ord a serhljoda og tess vegna gera teir tad tegar teir tala ensku. Vid erum meira ad segja i ser ensku tall tima einu sinni i viku. I teim timum er hlustad a svona geisladiska tar sem einhver kani segir a father and a mother and a brother and a sister (tad er svona taktur undir) svo eigum vid ad herma eftir.

Eg hef kynnst fullt af stelpum sidan ad eg byrjadi i skolanum og taer eru allar mjog spenntar vid ad fara med mig eitthvert ad versla eda fara med mig i Disneyland. Allar Japanskar stelpur elska disney og dulludot og High School musical og pericura (svona myndavelar) og ad versla. Eg er samt buin ad kynnast einni stelpu, hun heitir Mika, sem ad sker sig sma ur. Hun hefur mikin ahuga a myndlist og tonlist og vid erum eigilega bara svolitid likar. Hun nadi ad plata mig i listaklubbinn i skolanum og nuna er eg i myndlist trisvar viku eftir skola sem ad otrulega gaman. Svo forum vid, listaklubburinn, i svona klubbsferd eitthvert ut a land. Mika elskar Starbucks og langar mikid ad fara med mer a Starbuck og syna mer listasofn i Tokyo. Bradlega aetlum vid svo ad fara til Harajuku med Anna (sem er onnur stelpa i skolanum og er otrulega fin lika) og kikja a nyja HandM bud sem var verid ad opna og er a 5 haedum.

Seinasta Sunnudag for eg med nokkrum skolasystrum minum til Kichijoji og i fyrsta skiptid i ekta japanskt karoki. Tad var ogedslega gaman og eg a orugglega eftir ad gera mikid af tvi i framtidinni!! I Japan faer hver vinahopur svona ser klefa fyrir sig med sjonvarpi og ollum graejum. Svo getur madur pantad ser mat og eitthvad ad drekka. Urvalid a logum er lika otakmarkad! Tad er allt i bodi..

Nuna fer odum ad syttast i afmaelid mitt sem vill svo skemmtilega til er hatidardagur i Japan. A tessum degi, 29 april, faeddist einhver gamall keisari og tessi dagur er haldinn hatidlegur. Ekkert leidinlegt tad.. en ta verdur orugglega gert eitthvad skemmtilegt.

jaeja... ta held eg ad tetta se bara ordid gott i bili.

- otsukaresamadeshita! (tetta tydir i rauninni.. va tu hlytur ad vera ordin treytt/ur. En Japanir nota tetta ord sem einskonar.. bless-bless.. Steikt?)

Wednesday, April 8, 2009

Myndir.

Hallo allir.

Nuna getid tid skodad myndir fra mer eingongu med ad nota eftir farandi netslod:

www.flickr.com/photos/elinknuts

einfallt? ja, eg held tad!

Gledilega paska!

Kv,

Elin Inga

Monday, April 6, 2009

Japan eftir 3 vikna dvol.

Kaeri lesandi!

Godan daginn eda konnichiwa eins og vid segjum her i Japan.

Tad hefur margt gerst her i Japan sidan eg bloggadi seinast og tar af leytandi agaetis tilefni til tess ad blogga nyju bloggi.

I dag var fyrsti skoladagurinn minn i Musashino high school. Eg verd ad segja ad hann se ansi frabrugdin MH. I fyrsta lagi eru eingongu stelpur i tessum skola, skolinn hefst a morgnanna med einskonar Buddha athofn tar sem fer fram baena stund, nemendur turfa ad klaedast ansi *skemmtilegum* skolabuningi og nemendur eru fra aldrinum 15-17, svoleidis ad eg er elst. Eg var sett i 2 bekk tar sem var tekid mid af skolagongunni minni heima (eg er a 2 ari i MH) og er med 16 ara gomlum stelpum i bekk. En tad verdur bara agaetis breyting vonandi. Stundataflan min er lika mjog serstok, eg verd i einkakennslu i japonsku en asamt tvi er eg i liffraedi, vidskiptafraedi einhverskonar, japanskri skrautskrift, teikningu, straerdfraedi sem eg er tegar buin ad laera i MH, heimilisfraedi, ensku og eg veit ekki hvad og hvad. Allt eru tetta timar sem eru kenndir a japonsku fyrir utan enksuna. Enskan min tykir hins vegar svo otrulega god herna i Japan svoleidis ad kennarinn minn vill endilega fa mig til tess ad hjalpa ser vid kennsluna i ensku. Tad er svolitid gaman ad tvi tar sem eg er ekkert serstaklega god i ensku a islenskum maelikvarda. Skolabuningurinn er ansi gamaldags (eg mun bradlega setja einhverjar myndir af mer i honum herna inn). Buningnum fylgja svo alls konar tegundir af leykfimifotum, skom, sumarklaednadi og sokkum. Svoleidis ad eg hef naegar birgdir fyrir veturinn!

Um leid og eg byrtist i skolann i dag var strax mikid horft a mig. Eg er eini skiptineminn i tessum skola i ar og fae tvi alla athyglina. Stelpurnar i skolanum hopudust upp ad mer og vildu allar fa ad tala vid mig i einu og voru alltaf ad segja .. ooo kawaii desu (oo saet!). Eg turfti svo ad kynna mig fyrir framan alla vid skolasetninguna, a japonsku. Vaa, tessi dagur var alveg eins og eg vaeri allt i einu stodd i midri japanskri biomynd! Vid sjaum svo bara hvernig framhaldid verdur....

En annars hafa seinustu tvaer vikur verid frekar bara rolegar. Eg hef verid natturlega i frii og reynt ad slappa svolitid af enda ekki annad haegt tegar madur er nyr i svona oliku landi. En eg hef to adeins fengid ad sja meira af Tokyo borg og farid i midborgina og svoleidis. Her er otrulega mikid af folki og alls stadar trodid, sertaklega i lestunum tar sen ad ein manneskja er eins og ein sardina i heilli sardinudos! I seinustu viku for eg med systur fosturmodur minnar og dottur hennar (sem er jafngomul mer og heitir Hitomi) i baejarferd. Vid skodudum m.a. Harajuku og forum svo i svona hahysahverfi sem kallast Loppongi. I Loppongi forum vid efst upp i 52 haeda byggingu tar sem var utsyni yfir borgina. Tokyo er ekkert sma skrimsli, en samt gott skrimsli.

Nuna a tessum tima eru kyssuberjatrein lika i fullum blomstra og tvilik fegurd! Um helgina var svona AFS veisla i einum almenningsgardinum her i borg tar sem var buid ad utbua pikknikk handa okkur undir kysuberjatrjanum. Tad var voda notalegt enda er ordid ansi hlytt herna nuna, i dag komst hittin upp i 19 stig til daemis.

En nuna verd eg ad fara ad undirbua tad ad erfidari timar taka vid, skolinn og laerdomurinn og tvi verd eg kannski ekki alveg nogu dugleg vid ad blogga en eg reyni mitt besta.

Hafid tad gott tangad til naest,

Kv. Elin Inga.

P.s. Va, eg trui tvi ekki ad paskarnir seu ad koma. Herna veit nanast engin ad naesta helgi se paskahelgi.... pg eg ad byrja i skolanum tegar allir eru ad byrja i paskafrii heima.


P.s.s. Eg reyni ad sentja myndir inn sem fyrst, tvi skal eg lofa.