Tuesday, May 12, 2009

Eitt langt og gott!

Sael verid!

Eg vil byrja a tvi ad afsaka hversu langt sidan er ad eg blogga seinast. Eg hef bara verid svo upptekinn ad undanfornu og ekki sed mer faert ad setjast nidur og drita einu bloggi eda svo..

Seinustu 3 vikur hafa verid ansi godar hjar mer og margt sem eg hef sed og gert. Eg vil tvi byrja a tvi ad segja fra teim atburdum sem stodu hvad mest upp ur og byrja a afmaelisdeginum minum, 29 april. En tann vidburdarrika dag byrjadi eg a tvi ad vakna, fara nidur og fa mer morgunmat og svo ad rifa upp gjafir sem mer voru gefnar. Flestar voru sendar fra Islandinu goda og tvaer gjafir komu fra Kara brodur og Camillu i Danmorku. Eg vil tvi nyta mer taekifaerid og takka, ollum teim sem voru svo elskuleg ad senda mer gjafir, innilega fyrir!
Eftir ad hafa tekid upp gjafirnar la leid min i ljosmyndastudio i Higashi Koganei (nasta hverfi vid Kokubunji). Tangad forum vid okaasan (fosturmodir), Airi og eg, otoosan (fosturfadir) turfti ad vinna og gat ekki komid med. I tessu studioi leigdum vid svo mjog fallegan, raudan kimono fyrir mig, og sidan birtust tvaer domur sem foru med mig i herbergi bakvid og sogdu mer ad af klaedast og letu mig hafa serstok naerfot sem eru aetlud fyrir kimono. Mer var svo stillt upp vid spegil og svo klaeddu taer mig i hverja flikina a faetur annari, alls konar hvitar spjarir sem litu ut eins og viskustykki og hertu ad med endalasut af reipum. Ad lokum var eg svo klaedd i sjalfan kimono-inn og svo fekk rjomahvitann obi (belti) utan um. Tessi athofn tok allt i allt svona 40 min. En tetta var ekkert sma gaman og mer leid eins og sanri japanskri domu. Sidan var eg fordud og taer letu greidslu i harid a mer og svo ad lokum stor blom. Ta var tekid myndir af mer i allskonar ser- japonskum posum. Myndirnar fae eg svo sendar eftir 2 vikur og ta aetla eg ad reyna ad skanna taer inn i tolvuna. Tessi kimono myndataka var afmaelisgjofin min fra fostufjolskyldunni og var toppurinn a deginum. Um kvoldid forum vid svo, asamt Hitomi, a nordur- evropskan vetingastad i Kichijoji. Okaasan hafdi lagt sig alla fram vid ad finna tennan veitingastad bara fyrir mig, svo eg gaeti nu fengid lambakjot. Veitingastadurinn het Allt gott en ad var samt ekki islenskur matur a bostolnum heldur norskur, saenskur og danskur. Tad endadi svo med tvi ad eg fekk mer ekki lambakjot eftir allt heldur hvorki meira ne minna enn hreindyrasteik ! Tetta verdur an efa einn eftirminnilegasti afmaelisdagur sem eg mun eiga fyrr eda sidar.. Naesti dagur var svo skoladagur og ta voru stelpurnar i bekknum bunar ad taka sig til og skreyta tofluna med skemmtilegum myndum og sungu svo fyrir mig. Eg fekk svo naestu daga a eftir svona 10 afmaelisgjafir fra skolasystrum minum. Tessar gjafir eiga tad allar sameiginlegt ad vera audvitad svona dullu, kawaii gjafir, tvottapokkar med mynd ad einhverjum teiknimyndaadullum, litlir knusu bangsar, dullubolli med mynd af lyrfu og teim blodflokki sem eg er i (eg veit samt ekki alveg hvada blodflokki eg er i, svoleidis ad eg sagdi vid Yuri, stelpuna sem gaf mer bollan, ad eg vaeri i B- blodflokki.. tad hljomar svo vel), Hello- Kitty kodda og muminalfa spolu. Tad var samt ein gjof sem var odruvidi og su gjof var audvitad fra Mika. Hun gaf mer starbuck- kaffiilat sem eg a hedan i fra alltaf ad taka med mer tegar vid forum a starbucks, enda faer madur afslat ef madur kemur med svona ilat. Eg er tvi ordin sannur starbucks- vidskitavinur herna Japan. Eg a meira ad segja matsedilinn sem eg hef alltaf med mer hvert sem eg fer, bara til oryggis!

Fyrir viku sidan byrjadi svo The Golden week sem eg myntist adeins a i seinasta bloggi. The Golden week var buin til af yfirvoldum i Japan. Hun er hvildar vika aetlud vinandi folki. Japonum finnst nefnilega svo gaman a vinna ad teir taka ser yfirleitt ekkert sumarfri tess vegna fannst monnum ad teir tyrftu ad gera eitthvad i malunum og fundu upp a The Golden week sem ad stendur yfir i ruma halfa viku. Min gullna vika hljomar einhvern veginn svona:

Laugardagur, 2 mai.

Tetta var reyndar ekki fridagur hja mer enn skolinn var buin um hadeigi svoleidis ad eg og Mika akvadum ad fara til Kichijoji. Hana langadi ad syna mer einhverjar budir og fara svo a starbucks. Mika syndi mer nyja hlid af Kichijoji sem er miklu skemmtilegri en eg hafdi adur tekkt. Vid forum i allskonar budir og endudum svo a ad fara i otrulega fallegan almenningsgard tar sem er haegt ad fara ut a svona hjolabata, vid gerdum tad ad sjalfsogdu!

Sunnudagur, 3 mai.

Tetta var fyrsti fridagurinn og eg eyddi ollum deginum i Harajuku med Anna og Mika. Eg var meira segja svo duglega ad geta farid sjalf tangad og hitt stelpurnar tar. Eg tok lest fra Kokubunji og skipti i Shinjuku og for tadan til Harajuku. En tennan dag var ogedslega mikid af folki i Harajuku ad vid gatum ekkert mikid fengid ad njota budanna. Vid forum i storu HM budina sem var yfirfull af folki svoleidis ad vid gafumst upp og forum tess i stad i svona ,,underground" budir. Harajuku er orggulega besta verslunarsvaedi i heimi, ekkert sma mikid urval og haegt ad finna fot og adra hluti a mjog odyru verdi, tad tarf bara ad kunna ad leyta. Fyrir ta sem ekki vita ad ta er Harajuku tad svaedi i Tokyo sem oll skritna japanska gotutiskan er, eg sa tarf af leydandi fullt af Roritas (stelpum sem kaeda sid eins og dukkur) og odru skemmtilegu folki. Eg var ekkert sma treytt eftir daginn, folksfjoldan og allt labbid. Uff! En samt mjog godur dagur.

Manudagur, 4 mai.

Eg vaknadi snemma og for med fostufjolskyldunni (allri) til Asakusa. Tar var lika otrulega mikid af folki og mjog heitt en engu ad sidur mjog ahugaverdur stadur. Tar er mjog fragur gardur med fullt af turistabudum, gomlum japonskum byggingum og hofum. Tar eyddum vid fyrrihlutadagsins og bordudum Tempura a ekta japonskum veitingastad tar sem ad tarf ad sitja a golfinu og fara ur skonum adur en gengid er inn. Seinniparturinn for svo i tad ad komast upp i Tokyo tower en tad tok ekkert litin tima. Fyrst turftum vid ad taka svona 5 lestir til tess ad komast tangad og tar beid okkar 2 klukkutima rod til ad komast med lyftu upp i turninn. Vid nenntum ekki ad byda tad lengi svoleidis ad vid akvadum ad labba upp (600 trep takk fyrir!) halfan turninn en gatum svo tekid lyftu upp tadan (turftum samt ad byda i 1 klukkutima). Tegar vid komum nidur aftur toku vid leigubil ad Marubir department store sem er vid Tokyo station. Tar bordudum vid 4 retta, letta maltid og fengum okkur svo is i mjog serstakri isbud tar sem afgreidslufolkid syngur svona happy-songs fyrir hvern og einn viskiptavin og meira ad segja a ensku! Va, hvad eg myndi aldrei nenna tvi starfi. Haha. En hlo mjog mikid af tessu og folk i isbudinni var farid ad halda eg vaeri ekki alveg med ollum mjalla.

Tridjudagur, 5 mai.

5 mai er hatidisdagur i Japan og er tileinkadur ungum strakum, tad eru ymsar hefdir vid tennan dag t.d. er sertsok skreyting sett upp a heimulum folks. Tvaer dukkur, strakur og stelpa, sem klaedast japonskum klaedum og svo er einhverjir svona gullgripir i kringum tau. Eg tok mynd af skreytingunni i okkar husi en gleymdi ad setja hana inn i tolvuna. Eg geri tad vid taekifaeri. En tessum degi eyddi eg med Kasumi og Yuri i Kichijoji. Vid aetludum fyrst ad fara til Shinjuku enn tad var svo mikil rigning og svo otrulega trodid ad folki ad vid haettum vid. Vid forum medal annars a Subway og fengum okkur ad borda, i pericura og i tolvuleikjaland tar sem vid kepptum i Super Mario rally. ..jeij!

Midvikudagur, 6 mai.

Var seinasti dagur The Golden week og for i tad ad slappa af! Eg gerdi ekki neitt tennan dag nema ad sofa, lesa, horfa a sjonvarpid, borda og fara i hradbanka.


Helgin, 9-10 mai.

Tessa helgi fekk eg fri i skolanum a laugardeginum til tess ad fara i AFS orientationcamp. A laugardagsmorgninum vaknadi eg snemma til tess ad hitta Hung (skiptinema fra Vietnam) og Komu (AFS sjalfbodalida) i Kokubunji station. Vid forum svo saman ad hitta hina vid Sedagaya station. Tad var gaman ad hitta alla skiptinemanna eftir ad hafa ekki sed tau i 5 vikur, margt ad spjalla um og bera saman. Vid lobbudum svo saman i hus sem vid gistum svo i eina nott. Tegar vid komum tangad byrjudum vid a tvi ad taka japonsku prof, tar sem eg fekk 89 stig af 100 sem ekki svo slaemt ! En tad var gaman ad sja hvad allir voru ordnir godir i japonsku og mikid laert a einum manudi. Vid reyndum ad tala adeins saman a japonsku og vid AFS sjalfbodalidanna. Laugardagurinn for svo i tad ad vid forum i allskonar svona leiki, umraedur og svo um kvoldid var farid ut i gard og grillad BBQ og svo sykurpuda i eftirmat. Vid stelpurnar forum svo saman i almenningsbad sem var sjodandi heitt (50 gradur) svoleidis ad eg eyddi restinni ad deginum i tad ad vera raud i framan. Naesta dag hofum vid svo adrar umraedur en meira svona a alvarlegu notunum, um fosturfjolskyldurnar, skolann og japanska lifid. Sidan eldudum vid saman japanskt nesti og forum i pikknikk. Tad var svo otrulega heitt ad vid eyddum ekkert of lengum tima tar og forum inn ad spjalla og i bordtennis. Stuttu seinna var svo farid med okkur heim.

Annars gegnur daglega lifid bara mjog vel hja mer. Eg fekk ad vita tad um helgina ad eg mun turfa ad skipta tvisvar um fjolskyldu, fyrst i juni tegar sonur Nakamura fjolskyldunar kemur heim fra Ameriku. Svo aftur i september, en ta flyt eg til fjolskyldu stelpu sem er med mer i skola. I september fer hun til Tyskalands sem skiptinemi og ta flyt eg inn til teirra. Eg veit svo sem ekki mikid um tessa fjolskyldu en stelpan (Aiga) syndi mer myndir af teim i dag. Mer lyst ekkert sma vel a ta fjolskyldu! Tau eru tvo hjon sem eiga Aiga og eldri systur sem er 21 ars haskolanemi, asamt tvi eiga tau tvo litla pudluhunda.

Folkid sem eg mund hins vegar eyda sumrinu med eru tvo gomul hjon sem eru baedi haett ad vinna. Eftir ad madurinn haetti ad vinna for hann i gardyrkjunam og eydir miklum tima i gardinum hja teim. Konan for hin vegar i enskuskola og hefur mikla unnun ad tvi ad ferdast. Tau eiga sumarhus rett fyrir utan Tokyo og langar mjog mikid ad taka mig tangad. Tau hafa adur hyst astralska haskolastelpu i einhverja manudi og eru enn ta i miklu sambandi vid hana. En eg er allavega mjog feigin ad tau ferdist mikid tar em ad eg verd med teim i sumarfriinu minu. Ta get eg fengid ad sja meira ad tessu yndislega en samt svo furdulega landi!

En ta segji eg tetta bara gott i bili. Buin ad eyda faranlega longum tima i ad skrifa tette blogg!

Hafid tad gott.

Med kvedjum,

Elin Inga

Wednesday, May 6, 2009

Myndir.

Vil bara taka tad fram ad tad eru komnar nyjar myndir a:

www.flickr.com/photos/elinknuts

Endilega ad kikja!

Kvedja,

Elin Inga.

P.S. Blogg vaentanlegt i naestu viku..