Thursday, March 26, 2009

Formali

Jaeja agaeti lesandi!
I dag eru lidnir nakvaemlega 12 dagar sidan eg fludi Island, en samt er eins og tad se einhvernveginn miklu lengri timi fyrir mer enda margt buid ad gerast sidan ta.
Eftir ad hafa verid i flugvel i 4 tima + 11 tima leid mer eins og uppvakningi tegar seinni flugvelinn lenti a Narita flugvelli i Toykoborg. Seinna flugid (fra Koben til Tokyo) var lika tvilik martrod, saetin voru hord, maturinn var skritin eins og alltaf, eg gat ekkert sofid allan timan, sjonvarpsefnid var slaemt og lendinginn var svo klunnaleg ad tad var eins og 5 ara krakki vaeri ad lenda velinni. Ja lesandi godur eg maeli ekki med 11 tima flugi med SAS flugfelaginu. En tad var gott ad komast loksins ut ur velinni og i hendur nokkurra AFS- sjalfbodalida sem toku a moti okkur. Teir foru svo med okkur, Islensku skiptinemana, a hotel rett hja flugvellinum sem vid gistum asamt ollum odrum skiptinemum sem komu til Japan. A tessu hoteli attum vid ad fa ad hvila lugin bein og tvi var engin dagskra tessa tvo daga sem vid gistum tar.
Ad tveim dogum loknum var okkur svo skipt i trja hopa, eftir tvi hvada landshlutum Japans vid tilheyrum. Vid Islendingarnir erum 3 og erum oll i sitthvorum landshlutanum. Eg i austurhluta (Tokyo-svaedi), Ragnheidur i vesturhluta (Nagoya- svaedi) og Tryggvi i Sudurhluta ( Osaka- svaedi). A tessum svaedum beid okkar svo 2 daga AFS landkynning. Tar var eg sett i litin hop med Finnum og Svisslendingum, tar sem sjalfbodalidunum fannst tessi lond likust hverju odru. To svo ad mer finnist Island hefdi kannski att ad tilheyra Noregi og Danmorku. En tessi hopur med Svisslendingunum og Finnunum var bara voda finn og tar gat eg kynnst agaetlega hinum hopmedlimunum og ta serstaklega stelpu sem heitir Flavia, kollud Flaa, sem eins og eg byr i Tokyoborg. Vid tilheyrum tvi somu AFS- fjolskyldu asamt 5 ordum nemum, svo kalladri Tokyo tama.
Tetta tveggja daga namskeid var voda fint ad fa tar sem vid fengum ad kynnast japanskri matarmenningu, reglum innan samfelagsins og ymsum sidum eins og fraegu badvenjum Japana. Vid turftum tvi allar stelpur af fara saman i svona almennings bad, allsnaktar. Tar beid okkar stor laug med heitu vatni, bara eigilega eins og heitur pottur. Voda notalegt! En fyrir ta sem tad ekki vita ad ta er sidur i Japan ad oll fjolskyldan fari i bad upp ur sama vatninu a hverju kvoldi adur en tad er farid ad sofa. Audvitad er vatnid mjog hreint tar sem tad tarf af fara i sturtu adur enn farid er ofan i badkarid.Eftir tetta namskeid var svo farid med okkur sjo skitinemana sem dveljum i Tokyo a stad inn i borginni tar sem var buid ad utbua fyrir okkur svona velkomuveislu og tar beid okkar svo fjolskyldurnar okkar.
Eg er rosalega anaegd med fjolskylduna mina! Tau er mjog taegilegt og gott folk og eru lika mjog nutimaleg. Husid teirra er t.d. mjog nutimalegt enn a sama tima rosalega Japanskt. Husid er ekki nema kanski svona 150 fermetrar en samt a 4 haedum, sem segir okkur tad ad tad er afskaplega langt og mjott. Inniskoareglan er lika i fullu gildi, hver fjolskyldumedlimur tarf ad eiga sina innisko sem teir eru alltaf i innan veggja heimilsins, en svo eru serstakir inniskor sem tarf ad fara i til tess ad komast a klosettid. Klosettid ad minu mati er lika voda sertsakt, tad er i ordu herbergi en badid, og er mjog nutimalegt, klosettsetan er heitt (eg verd ad vidurkenna ad tad er mjog taegilegt ad setjast a hana) og svo er svona talva vid hlidina a klosettinu tar sem haegt er ad yta a hina og tessa taka sem eg skil ekkert hvad standa fyrir. Badid er lika mjog fansi, fyrir ofan tad er litill flatskjar og vid hlidina a er svona typisk japonsk sturta, tar sem er bara sturtuhaus, spegill og kollur. Ja, i Japan tarf sko a sturta sig sitjandi fyrir framan spegil! Svo ma ekki gleyma ruslinu. Eg tarf alltaf ad spurja fosturmommu mina hvert eg skal henda ruslinu minu tvi tad eru svona 5 mismunandi rusl i eldhusinu og hverju og einu tilheyrir einhver akvedin tegund af sorpi!
Sidan ad eg kom til fosturfjolskyldunnar minnar er buid ad vera mjog rolegt hja mer. Tau hafa farid med mig i kringum Kokubunji-shi, sem er mjog skemmtilegt hverfi. Eg tarf ekki ad labba i nema svona 3 minutur og ta er eg komin ad lestarstodinni og risastori Department store med morgum finum budum og veitingahusum, svo allt i kring eru svona gongugotur med ymsum skemmtilegum budum eins og einni sem kallast 100 yen budin, sem er eins og Tiger nema bara miklu odyrari. Svo er lika mjog stutt i naesta MCdonald, KFC og MOS burgers, hamborgarakedja herna sem er mjog vinsael. Fosturmamma min baudeinmitt mer og Airi chiang (litlu syss) tangad i dag i hadeiginu. I framhaldi ad tvi for hun med okkur a listasafn sem heitir Chihiro art museum, en tar eru ad finna verk Chihiro sem var fraeg Japonsk illustration listakona. Hun maladi vatnslita myndir af bornum og blomum. Mjog skemmtilegt tad.
I gaer for eg a Japonskunamskeid a vegum AFS asamt hinum krokkunum i Tokyo tama. Tar voru einnig sjalfbodalidarnir og yfirmenn deildarinnar. Tau uskyrdu fyrir okkur ad tau elskudu okkur otrulega mikid og budu okkur velkomin i Tama fjolskylduna. Teim fannst lika mjog merkilegt ad eg vaeri fyrsti Islendingurinn sem hefur verid skiptinemi a vegum AFS i Tokyo!
Fosturpabbi minn er buin ad vera i Koreu sidan a Tridjudaginn og kemur heim i kvold. Svoleidis ad eg hef eitt miklum tima med meadgunum. Fosturmamma min eldar mat a morgnanna, i hadeiginu og a kvoldin og ryksugar husid a hverjum einasta degi, svoleidis ad hun hefur margt ad gera en gefur ser alltaf tima til ad kenna mer sma japonsku og syna mer japanska menningu. Mer finnst rad frabaert.
En ta er komid nog i bili kaeri lesandi. Eg byd ad heilsa ykkur ollum heima.
Med soknudi, en samt ekki of miklum.
Kv, Elin chiang.