Monday, June 29, 2009

Nytt blogg skulu tid fa

Sael veridi elskurnar minar.

Ta loksins hefur fyrsti flutningur stadid yfir og eg, Elin Inga Knutsdottir, er tvi ekki lengur hluti af Nakamura fjolskyldunni. Nuna er eg Okura san og by ennta lengra i burtu fra midborg Tokyo, eda a stad sem kallast Hinou og ma segja ad se halfgerd sveit svona a japonskum maelikvarda, a Islandi gaeti tetta hins vegar verid jaaa, bara jafnvel i Kringlunni eda Vestubaenum midad vid adsaedur og folksfjolda.

En Okura san bua a rolegum stad i gomlu ekta japonsku einbylishusi. Gardurinn er mjog litill en her er raektad heil mikid af alls konar graenmeti sem vid bordum svo i kvold og hadeigismat. Tegar inn i husid er komid tarf vinsamlegast ad klaeda sig ur skonum og fara i innisko eins og a odrum japonskum heimilum. Her eru tvo herbergi med tadami mottum, annad til afsloppunar og hitt er svona einskonar baena herbergi med littlu Buddha altari tar sem gomlu hjonin bydja til maedra sinna tvisvar a dag. Eg hef enn ekki tekid upp a tvi ad bydja til Buddha, t.e.a.s. undan skola, en hver veit kanski einhvern daginn. Okura san eru ekki eins mikklir snyrtipinnar og fyrri fjolskyldan og her er mjog ostilhreint en samt sem adur rosalega notalegt heimili finnst mer, svona gamalt heimili med sal og sterkri lykt af gomlum vid. Herbergid mitt er lika ansi kruttlegt med gomlum husgognum og asskoti hordu rumi ! en tar er lika vifta og aircon svoleidis ad eg mun ekki deyja ur hita i sumar, eg held ad tad se fyrir ollu.

Tar sem ad eg hef adeins dvalid her i 2 daga ad ta er ansi erfitt ad mynda mer skodun a hjonunum, en tau virdast mjog svo yndaelt og gott folk. Tau eru baedi haett ad vinna en eru mjog upptekin. Otoosan (pabbin) i gardyrkju, sjalfbodalidastorfum og golfi og Okaasan (mamman) i ensku kennslu og likamsraekt. Tau eru samt buin ad plana med mer ymislegt fyrir sumarid sem verur orugglega mjog vidburdarikt hja mer. M.a. er okaasan buin ad akveda ad vid tvaer munum fara i ferd i lok agust til Kyoto og Osaka med Shinkansen linunni (fyrir ta sem ekki vita hvad Shinkansen er ad ta eru tad taeknivaeddu japonsku lestirnar sem fara med 400 m/s eda eitthvad alika.) En tad eru einmitt teir tveir stadir i Japan sem eg vil helst fara til, tvi finnst mer tad mjog spenno !! I lok juli forum vid svo i sumarhusid teirra i Kofu tar sem er aldeilis haegt ad slappa af og njota Mt. Fujisan og heitu hverana. Svo er vist onnur ferd tar sem vid munum fara i heimsokn til dottur teirra hjona, Mariko, og vera hja henni i nokkra daga. Mariko er gift og a einn 2 ara strak og byr einhver stadar i nordur Japan, en hvar man eg bara ekki.

Tad var samt ansi sart ad kvedja Nakamura san, tau hafa verid svo frabaer og vid nad mjog vel saman. Seinasta daginn minn hja teim forum vid ut ad borda a japonskan Shabu-shabu veitingastad. Shabu-shabu er kjot (yfirleitt nautakjot), borid fram med graentmeti, nudlum, sesamfraesosu og soyasosu. Madur faer matinn borin fram hraan en a hverju bordi eru hellur med sudupotti tar sem madur sydur matinn sjalfur og dyfur svo ofan i sosurnar, mjog skemmtilegt otrulega godur matur. En samt frekar dyrt of tykir frekar fint. Eftir matinn for eg med Shinji ekta japanskt spa, eda almmening bad. Tad var voda fansy og glaesilegt eitthvad, ser laugar fyrir konur a 10 haed og fyrir karla a 12 haed. Eg naut tess alveg i botn ad komast adeins i svona heita laug sem var brun-svort a litinn og 44 gradur. Eftir badid gat madur svo farid i afsloppun inni eitthvad herbergi tar sem voru otrulega taegilegir stolar og sjonvorp fyrir hvern og einn.

Nuna er rumar tvaer vikur eftir af venjulegri kennslu i skolanum og svo tekur vid prof hja hinum nemendunum en eg mun fa einkakennslu i japonsku ta daga. Sumarfriid byrjar svo formlega 23 juli to svo ad eg eigi mikid af fri dogum fyrir tann tima. Um midjan manud tarf eg svo ad klara loka hond a oliu malverk sem eg er ad mala tessa dagana tvi ad svo verdur tad sent i einhverja altjodlega oliumalverkakeppni asamt 5 odrum utvoldum malverkum fra nemendum ur skolanum. Sidan mun malverkid pryda a vegg i listasafni i Ueno i einhverja daga. Tad verdur forvitnilegt ad sja hvernig tad fer allt saman. En vid fengum tau fyrirmaeli ad mala eitthvad tengt menningu okkar , eg vissi eiginlega ekki alveg hvad skildi mala svoleidis ad eg akvad bara ad velja Jokulsaarlon i bakgrunn tar sem ad Japonum finnst tad mjog spennandi stadur og einhyrning i forgrunn, kanski svolitid vaemid eitthvad en mer finnst allavega mjog gaman ad mala tad og nyja uppahaldid mitt er ad mala med oliumalningu, tad er bara svo gedveikt !

Juni hefur bara verid agaetis manudur, frekar fljotur ad lyda finnst mer og ekki eins mikil rigning og hafdi buist vid, t.a.l. hef eg ekki mikid notad stigvelin min en to nokkrum sinnum. Ollum i skolanum fannst tau otrulega svol og meira ad segja fannst kennaranum tau ekkert svo hallo eftir allt. Eg sagdi lika ad eg hafi keypt tau i Harajuku og tad gerdi tad tad verkum ad alitid a teum haekkadi upp ur ollu veldi! Tad er samt ordid sjuklega heit her og eins og stadan er i dag ad ta fer hitinn ekki undir 27 gradurnar a daginn, ja takk fyrir !! Mosquito flugurnar eru lika komnar a fullt skrid og eg komin med nokkur kladabit, eg byd svo bara spennt eftir hinum kvikindunum sem ad fylgja sumrinu.

Eg for svo med 10 stelpum ur skolanum i Disneyland fyrr i manudnum, tad var bara ansi gaman eins og vid ma buast og tar forum vid i fullt af einhverjum svona aevintyraheimum og taeki og saum svaka ljosa skrudgongu um kvoldid og eg veit ekki hvad og hvad. Annars er eg ekkert ogurlega mikid fyrir disney, eiginlega bara tvert a moti, tannig ad tessi Disneyheimur hafdi ekkert rosaleg ahrif a mig eins og hann virdist gera med japonsku stelpurnar, taer gjorsamlega elska Disney?!! Ef ad taer fa ekki ad fara i Dinseyland 3 a ari ad ta er heimurinn gjorsamlega hruninn!

Um midjan Juni manud hitti eg japanska skiptinemann sem er a leid til Islands i haust. Eg atti ad fraeda hann adeins um landid og svo atti hann ad spyrja mig ymsa spurninga og svoleidis. Eg reynd ad babbla eitthvad um Island fyrir hann, adalega samt a ensku tar sem eg gat ekki sed mer faert um ad tala svona mikid og erfitt a japonsku. En skiptineminn sem er strakur og jafn gamall mer var svo otrulega feiminn og eitthvad inni i sig tannig ad hann gat eigilega ekkert spurt mig spurninga eftir a. Tad komu nokkrar spurningar adeins um hvort ad vid bordudum hadeigismat i skolanum og hvort tad vaeri kallt en annars virtist hann ekkert geta spurt. Tetta vard tvi eigilega bara svolitid pinlegt og half eitthvad misheppnad. Eg er tvi bara mjog forvitin ad vita hvernig honum mun ganga a Islandi.

En ta held eg ad tetta se bara komid gott i bili,

hafi tad nadugt!

Kv, Elbin Oli

9 comments:

  1. Skemmtilegt blogg hjá þér Elbín Óli minn! Ég fékk bréf frá Momo í morgun og hún er geggjað spennt að hitta þig, ætlar að senda þér símatölvupóst fljótlega. Ekki gaman?

    ReplyDelete
  2. Sæl mín kæra:)

    Þetta var góður pistill að venju. Þetta virkar mjög svo spennandi hjá þér elskuleg. Sumarið á eftir að fljúga áfram og ofsalega spennandi að fá tækifæri að ferðast svolítið líka.
    Gangi þér vel og njóttu þessa ævintýris alls!
    þín mútta

    ReplyDelete
  3. Konbanwa . Hæ Hæ Birgir hér :D ég var að bara að leita á google um skiptinema sem er að fara eða í japan :P svo kom ég á þessa síðu =) .hvernig er að vera þarna :Þ gaman öruglega .. well ég er að hugsa um að fara þangað með*AFS* en þar eru eingar upplísingar um hvað það myndi kosta =/

    spurning hér :Þ
    hvað kostaði þetta allt saman ? :P
    er gaman ? xD
    varstu búin að læra einhverja japunsku áður en þú fórs ? :D

    ReplyDelete
  4. Konbanwa, Birgir Dagur !

    Sko astaedan fyrir tvi ad AFS er ekki med gjaldid fyrir ferdinni a netinu er ad tvi ad tad er alltaf ad breytast af sokum kronunar. I dag er hun natturulega ad breytast af sokum kronunar. I dag er hun natturulega mjog veik og ferdin tvi komin vel yfir 1 milljon, eg myndi giska a svona 1,2 milljonir en ta lika med ollu (an 1 milljon, eg myndi giska a svona 1,2 milljonir en ta lika med ollu (an vasapenings).
    En tetta er lika otrulega gaman og rosaleg lifsreynsla og mun vera eftir minnileg tad sem eftir er lifs mins. Eg maeli tvi hikluast med ad tu farir!

    Adur en eg for ut hafdi eg adeins laert Japonsku, for a eitt namskeid 2 manudum fyrir brottfor og kunni tvi eigilega ekki neitt. En eg held ad tad skipti ekkert svo miklu ad tu hafir laert mikla japonsku adur en tu ferd en eg maeli med ad tu kynnir ter hana adeins og svona tvi japanir eru ekkert serstaklega godir i ensku og tu gaetir lent hja fjolskyldu sem getur ekki talad ensku.

    En endilega ef tu ert med einhverjar fleiri spurningar ad ta er bara um ad gera ad spyrja mig.

    kvedja, Elin.

    ReplyDelete
  5. hehe ja 1 til 2 millur það mun ekki stoppa mig. ég ættla mér að fara :Þ, þá bara birja safna þangað til næsta mars :P(komin með 120þúsun xD)

    okay svo maður þarf eiginela ekki það mikið að kuna svo mikla japönsku áþur en þú ferð :) ..
    hvað góð eru í japanösku eftir að vera þarna í nokkra mánuði :D?

    ReplyDelete
  6. okay, mer lyst vel a tig ! laetur ekki blessudu kreppuna stoppa tig..

    nei tu tarft ekkert ad hafa ahyggjur ad tvi ad kunna ekki japonsku, eg held ad flestir skiptinemarnir sem ad fara tangad kunni mjog lytid adur en teir fara.

    Japanska er samt mjog erfitt tungumal og olikt islensku i alla stadi tannig ad tad tekur tima ad laera hana og madur tarf ad leggja sig allan fram vid tad.
    Nuna er eg buin ad vera i sirka 4 manudi i Japan og skil alveg nokkud mikid en a erfidara med ad tala, get svna adeins tjad mig. Tetta kemur allt haegt og rolega.

    ReplyDelete
  7. okay nice :D

    ég er að hugsa um að fara næsta mars 2010 verð 18 þá .

    Ég er samt að læra japönsku á netini sem er verulega fun ! alltaf að læra ný og ný orðs :D

    hey já :/
    en eitt sem er að bugga mig þarf ég eithvað sérsttakt áður en þú fórst, þurftiru góða skóla einkunir eða eitthvað svoleiðis til að applicationið fékk approved ? bara spurja :Þ alltaf verið lélegur í skóla meira seigja í fsu xD en ég er samt ekki buin að falla á önn ^^ .. en áhugi minn á japönsku og allt um japan er alltof mikil ég er búin að læra um 138-200 orð eða meira,en vandin er hvernig ég get búið til sentingar er en þá í vinslu.


    ..eins og er, er ég að safan up í 2 milljónir eh gangi mér vél xD en .. ef ég hef ekki nóg mun ég fá lánað í bankanum og borga síðan skuldini næstu 7 árin :D ..

    ég hef 8 mánuði til að undir búa mig en eitt sem ég er ekki að skilja 1,2 millur í flug og ?
    án vasa penings hmm ein spurning ertu milljóna mær ? xD eh kanski ekki en..

    1,2 millur er kanski doltið mikið fyrir flugið :P og hótel herbergi fyrstu two dagana í japan og hjáp frá AFS . ...


    ég er með alltof margar spurningar ^^

    ReplyDelete
  8. Spurning ertu með msn ? kanski doltið leiðinlegt að bloga allt :P

    ReplyDelete
  9. ja heyrdu, msn-id og e-mailid mitt er elinknuts@hotmail.com.. eg er reyndar mjog sjaldan a msn en tu getur sent mer email! og svo er eg med feisbukk og tu getur orugglega fundid mig tar. Eg se ad tu hefur margar spruningar!

    ReplyDelete