Tuesday, June 9, 2009

Agaeti lesandi og Islendingur med meiru..

Eg er svo treytt ad eg hef varla orku i tad ad blogga. En eg aetla mer nu samt ad gera tad tar sem ad tid kaeru lesendur hafi turft ad byda heil oskop eftir nyju. Hver dagur er svona hja mer, eg verd hreinlega uppgefinn eftir ad turfa ad einbeita mer og nota heilann endlaust. Mer finnst tvi mjog gott ad eyda seinna hluta dagsins i eitthvad meira afslappandi eins og ad lesa baekur, horfa a sjonvarpid (tad getur verid mjog skrautlegt sjonvarpsefni), hlusta a tonlist (nu er Kari brodir nybuin ad senda mer ipod med fullt af *gurme* tonlist, og eg er laus vid j-poppid!) eda a fesbokinni godu. Eg er mjog anaegd med mig hvad eg er farin ad lesa mikid er t.d. nuna buin ad stuta heilum 2 og halfum bokum a einum manudi, geri adrir betur!


Seinni hluti Mai manudar var hinn finasti timi, oft kanski adeins of heitt og eg i svitabadi i ollum skolabuningnum en eg tarf heldur betur ad harka af mer ef eg tarf ad lifa heilann Agust manud her en Agust er vist yfirtyrmandi heitur og rakur og mikid, mikid af skordyrum og mosquito. En fyrst hefst rigningartimabil um midjan Juni og stendur yfir i ruman manud, sem sagt alveg ad fara ad skella a. Eg er sko heldur betur tilbuin i rigningu, buin ad kaupa mer risastor mjog svol gumistigvel i Harajuku og buin ad fa leyfi fra skolanum til tess ad koma i teim i skolann, eftir heilmikklar vangaveltur foldust tau a tad ad leyfa mer ad koma i stigvelunum i skolann en eg tyrfti ad hafa med mer hina skolaskonna til tess ad vera i inni. Gumistigvel og madrosar skolabuningur tykja vist frekar hallaerisleg blanda.

Annars var Mai manudur heldur bara svona *hefdbundinn* japanskur skolamanudur ef eg ma ordad tad sem svo. Eg for i heimsokn til Flaviu, svissnesku vinkonu minnar. Planid var fyrst ad fara a Sumo i Shibuya, en vid komumst fljott ad tvi ad madur tarf ad panta mida med 2 manada fyrirvara, midinn kosar 10.000 kall takk fyrir og tad er engin leikvangur i Shibuya. Vid aetlum tvi bara ad vera betur upplystar i haust tegar nytt Sumo timbil hefst. Tetta er eitt ad tvi sem madur ma bara ekki missa af ! Ekkert jafn ahugavert og spennandi og tveir risastorir og spikfeitir karlmenn i bleyjum ad glima... svo er vist haegt ad fa ta til tess ad halda a manni. Okuur finnst tad mjog spenno. En eins og eg sagdi ad ta for eg heim til fosturfjolskyldu hennar i stadin sem var mjog fint. Flavia aetladi ad elsa handa mer og fjolskyldunni sinni svissneska omelettu sem endadi eins og einhver mjog vel soltud eggjahraera med mjog furdulegum og hordum graenum baunum. Tad tordi natturulega engin ad segja neitt og allir gjaeddu ser a tessum serstaklega ahugaverda, svissneksa retti. Eftir matinn forum vid svo til Machida sem er svona naesta verslunarsvaedi vid hennar uthverfi. Tar var fullt af svona ekta japonskum, kawaii, stelpubudum og vid lekum okkur ad tvi ad klaeda okkur upp eins japanskt og vid gatum og aetludum svo ad taka myndir en afgreidslufolkid var svo ofan i okkur ad tad gekk ekki alveg, vid tottumst tvi bara vera i alvarlegum hugleydingum hvort vid aettum ad kaupa dressinn eda ekki.


I lok Mai for eg svo med fjolskyldunni ( ollum nema Airi litlu sem var veik heima med gubbupest) i sma ferdalag sem vard otrulega gaman. Stelpurna i skolanum voru i profum tessa daga og tvi var engin kennsla i skolanum i nokkra daga. Fjolskyldan baud mer tvi i ferd til Kamakura og Yokohama. Kamakura er gamall japanskur baer, stadsettur vid sjo. Tad er meira ad segja sma Hawaii stemning tar (fyrir ta sem ekki vita ad ta er Hawaii undir rosalega mikklum japonskum ahrifum), fullt af folki a brimbrettum, meira ad segja nokkrir elli smellir. En Kamakura er lika tekkt fyrir oll hofin sem tar er ad finna og ekki ma gleyma risastoru buddha styttunni sem er einn fraegasti ferdamanna reitur i Japan, tad er meia ad segja haegt ad labba inn i hana og snerta veggina! Ad sjalfsogdu gerdi eg tad..

Eftir Kamakura lag leid okkar til Yokohama. Yokohama er oft kollud tvibura borg Tokyo tvi taer eru fastar saman. Hun er mjog flott og nutimaleg og tar er ad finna haestu byggingu i ollu Japan sem er hvorki meira ne minna en i kringum 70 haeda bygging og kallast landmarktower. Yokohama er hafnarborg og ma likja vid Shanghai. En tegar tangad var komid lag leid okkar a hofnina tar sem vid bordudum kvoldmat og forum i risa parisar hjol tar sem vid gatum sed yfir. Stuttu seinna forum vid a Sheraton ekki svo langt i burtu tar sem vid gistum um nottina a 24 haed med ustyni yfir borgina og Bey-bridge, ekki svo leidinlegt tad! Naesta dag var farid a sma sight seeing ut a sjo og svo i Chinatown tar sem var bordad 7 retta maltid, allskonar gomsaetur kinverskur matur.


Seinustu helgi for eg med Mika til Harajuku, tar sem eg gat verslad mer bikini og gummistigvel. Vid forum svo i Art fiesta sem ad er mjog skemmtileg bygging tar sem ungir listamenn leika ser og setja upp snidug verk og tar er veitingastdur sem selut Okonomiyagi sem er einn uppahalds japanski maturinn minn. Tetta er orugglega einn sktemmilegasti stadurinn minn i herna! Vid sattum svo fyrir utan Art fiesta i solinni og drukkum starbucks frappuchino.


Naesta helgi mun svo fara i AFS. A laugardaginn a eg ad hitta japanska skiptinemann sem fer til Islands i sumar. Tar sem ad engin i AFS i Tokyo hefur farid adur til Islands verd eg fenginn til tess ad fraeda drenginn um Island, tad verdur ahugavert..

A sunnudeginum verdur svo hittingur med hinum skiptinemunum, tad er vist leyndo hvad verdur gert en afangastadur heitir Ueno sem ad segjir mer alls ekki neitt. Haha.


18 juni fer eg svo i Disneyland, jibbycola!


28 Juni skipti eg svo um fjolskyldu og flyt til gomlu hjonanna. Eg er alls ekkert stressud fyrir tvi, tau virka svo notaleg eitthvad. Eg hlakka til ad geta eitt sumrinu med teim i sumarbustadnum, en tar getur madur vist raektad graenmtei, komist i heitann hver og horft dasemdaraugum a Fuji san. Tau fara a hverju ari til Kambodiu i sjalfbodalidastarf en hvada arstima veit eg ekki. Ef tad mogulega se ad sumri til ad ta er eg heldur betur dottinn i lukku pottin.. eg segji ekki meir!

Eg mun samt sakna hinnar fjolskyldunnar, tau hafa verid svo yndisleg. Eg mun sakna tess ad tad verdi aldrei buid ad skera ut kaninu eyru i eplabatanna sem eg fae i nesti, eg mun sakna tess tegar eg geng nidur stigann a morgnanna og tad fyrsa sem eg se verdur ekki hrjotandi madur liggjandi i sofanum i Hardrock cafe Guam bol, eg mun sakna tess ad fa ekki mayones med blomkalinu minu, eg mun sakna tess ad heyra ekki piano glomrin i lillu syss... svona ma lengi telja upp. En audvitad fae eg bara eitthvad nytt i stadinn.


Eg lofa ad naesta blogg verdi fyrr a ferd! Fyrirgefid mer elskuleg..


Elin Inga

P.S Myndir koma inn a www.flickr.com/photos/elinknuts it tessari viku. Her faidi sma synishorn:



I kinverksa matnum..

2 comments:

  1. Skemmtilegt, meira svona, jibbývei!
    Sá bréfið frá nýju mömmunni, hún virkaði bara næs, þú átt örugglega gott sumar í vændum með henni og manninum hennar pabba þínum.
    En af mér er eftirfarandi: Ég fór í sund með Huldu og Freydísi Veru í gær, borðaði subway í hádeginu (fílaði það ekki), er núna komin í Sæviðarsundið og ætla að kenna móður okkar að elda alvöru risotto. Ekki gaman?

    Knús og sakn til þín.

    Vera sös.

    ReplyDelete
  2. Sæl Elín mín.

    Nú er sú gamla komin á fésbókina þrátt fyrir fögur fyrirheit. Ætlar þú ekki að vingast við mig? :)

    Það var gaman að lesa pistilinn þinn og sjá hvað margt er að gerast hjá þér. En hvenær koma myndirnar frá þér??

    Góða skiptinemahelgi.
    Knús
    Mamma

    ReplyDelete