Thursday, August 27, 2009

Horft vid sjavarbakkann

Kaeru lesendur,


Tad er komin langur timi sidan eg skrifadi ykkur seinast, of langur timi myndu sumir kanski seigja, en eg hef bara haft tad svo annrikt seinasta manud ad eg hef ekki sed mer faert fyrr en nuna ad blogga nyrri faerslu. Eg verd ad segja ad mer finnst tad ansi erfitt ad blogga eftir svona lant hle og a svona annrikum timum tvi ta tarf madur ad gjoru svo vel ad rifja upp allt tad sem hefur gerst seinasta manud og skrifa i litilli blogg faerslu, eg vildi heldur skrifa bok um tad en audvitad se eg mer ekki faert um ad gera tad frekar en ad skrifa eitt rytjulegt blogg. En hver veit hvad framtidin ber i skauti ser, kanski eigi tid eftir ad fa langan og veigarmikinn kafla, Japansforin svo nefndur, i aevisogu minni Horft vid sjavarbakkann. Vid sjaum til, tid faid ad minnsta kosti sma pistil nuna. Eg byd ykkur tvi ad halda afram lestrinum...



Seinasti einn og halfur manudur hefur verid einn skemmtilegsti og ahugaverdasti manudur lifs mins, hvorki meira ne minna. Eins og flest ykkar vita hef eg att sumarfri fra skolanum og tess i stad notid timann til ad slappa af eftir ansi erfida onn i japonkum menntaskola, ferdast med fostufjollu, skiptinemasamtokunum og skola klubbnum og hitta vini her i Tokyoborg, ta adalega hina skiptinemana, Flaviu (Svissnesku vinkonu mina sem eg er ordin mjog had!), Jay (Bandariskur strakur sem er svo bandariskur ad tad er yndislegt), Xenia (Russneks og orugglega fyndnasta stelpa i geimi) og svo fleiri sem eg hitti sjaldnar. En svo a eg eina mjog goda japanska vinkonu sem heitir Mika og eg hitti hana stundum lika, ta gerum yfirleitt eitthvad *borgarlegt* eins og ad fara a listasofn, saedyrasofn, starbucks- kaffihus og skoda randyrar Vivienne Westwood-, Paul Smith- og Marc Jacobs budir, svo ad eitthvad se nefnt. Vid forum svi tvaer saman i klippingu i lok Juli manadar. Mika hafdi fundid einhverja voda odyra hargreydslustofu i Ikebukaro sem leit a myndum lika bara svona voda vel ut. En seinna komumst vid svo ad ad tetta var bara voda litil og subbuleg bulla i einhverju bakhusi sem tok okkur goda stund ad finna. Eg hugsadi bara med mer, jaja svo lengi sem klipparinn er i lagi, en ta kemur inn a hargreylustofuna tessi subbulegi madur (ja subbulegur lysir honum held eg best) sem hafdi skroppid ut ad reykja. Tessi madur var klipparinn minn. Tegar eg sa utstandid a honum og ohreynu, sikarettu lyktandi puttana helt eg ad eg yrdi ekki eldri, eg vildi alls ekki fa tessa putta i harid a mer ! Hann var i slitinni Hawaii skyrtu, ta mjoum, brunum skom, i rifnum gallabuxum og med fitugt, sitt harid falid undir ommerkilegri derhufu. Hann minnti mig mikid a Wayne ur myndinni Waynes world. En Wayne okkar var bara eftir allt agaetis klippari og klippti a mig tennan fina hartopp og eg borgadi skita 2000 yen (2300 kr) fyrir.



Af teim ferdalogum sem eg hef farid i seinasta manud verd eg ad segja ad eitt teirra standi upp ur sem besta ferdalagid, t.e. ferdalagid med Mieko (fosturmodur) til Kyoto og Osaka. Vid byrjudum a tvi ad fara med lest til Tokyo lestastodvarinnar og tokum Shinkansen (tid vitid, the lest !!). Fyrsta stoppid okkar var i Hamamatsu tar sem Ragnheidur (AFS skiptinemi eins og eg) byr. Vid vorum bunar ad akveda ad eg myndi fa ad stoppa tar i 3 tima og hitta Regnheidi. Hun beid eftir mer a lestastodinni asamt fostumodur sinni og vid forum allar fjorar a veitingastad tar sem eg og Ragnheidur toldudum og toludum og toludum a islensku. Eg vil bara taka tad fram ad tetta er fyrsti og eini islendingurinn sem eg hef hitt sidan vid kvoddumst a Narita hotelinu i byrjun Japansdvalar okkar i mars. Tad var tvi yndislegt ad getad talad islensku vid Islending!



Eg og fosturmodir min heldum svo leidar okkar afram til Kyoto tar sem vid eyddum 2 nottum a voda finu hoteli. Vid attum eigilega einn heilann dag i Kyoto og fostumodir min hafdi keypt mida i svona turista-pakkaferd tann dag. Vid voknudum tvi eldsnemma tann dag og forum ad mjog svo glaesilegri lestastod Kyotoborgar og hoppudum upp i rutuna sem beid okkar. Leidsognin inn i rutunni for adeins fram a japonsku svleidis ad eg atti oft i heilmikklum erfileikum med ad skilja en tad var svo sum allt i godu. Rutan for svo med okkur ad nokkrum srinum og hofum sem eru a vitt og dreift um borgina. Tessir stadir voru hver odrum fallegari og teir hofdu einhvern veginn svo sterk ahrif a mann, eg mann ad tegar vid komum ad fyrsta srininu for um mig lika tessi rosalegi gaesahrollur. Eg held ad Kyoto se bara einn allra fegursti stadur sem eg hef komid a (audvitad ad eftirtoldum Borgarfyrdi eystra). Um kvoldid forum vid svo i adra svona turista ferd tar sem var fyrst bordadur gamall, japanskur matur og svo farid a syningu tar sem var i bodi atridi fra forn japanskri menningu, t.d. fengu gestir ad sja stutta teathofn, maiko san (sem Islendingar tekkja oftar sem geisha) ad dansa vid japanskan hljodfaera leik og bungaku (japanskt bruduleikhus. Teir nota sertstaka adferd tannig ad brudan verdur eins og lyfandi manneskja).



Vid forum svo fra Kyoto til Osaka tar sem vid byrjdum a ad labba um svaedid sem fosturmodir min faeddist a. Hun vildi olm syna mer tad og sagdi mer svo fra tvi tegar hun var litil og ameriskir stridsmenn fra seinni heimsstyrjoldinni voru utum allar tufur i Osakaborg. Teir komu stundum og toldudu vid krakkana og gafu teim kok og kenndu teim ensk ord.



Vid forum svo i sma skodunarferd um midborgina og forum i stutta batsferd. I gegnum Osaka renna heilmikid af am og tar er ad finna hvorki meira ne minna en 800 bryr af ollum staerdum og gerdum. Vid forum svo a hotelid sem vid gistum a. Tad var statt vid tennan fraega skemmtigard sem kallast Universal studios park og er voda svipadur og Disneyland nema hvad ad tarna er haegt ad finna personur fra Universal studios og leiktaeki med teim. Gardurinn lytur svo ut eins og Los angeles, med hinum og tessum svaedum. Vid forum adeins i gardinn um kvoldid og saum voda lelegann songleik um einhverja galdranorn sem eg tekkti ekki. Fosturmodur min var farin ad hrjota vid hlidina a mer, eftir tetta akvadum vid ad hressa okkur adeins vid og forum i eitt taeki tar sem vid vorum staddar i biomyndinni Jaws (tid vitid, hakarlinn). Tad var bara ansi gott. Vid bordudm svo a stad sem atti ad vera irskur matsolustadur en seldi bara japanska omelettur med hrisgjronum inni. Tad eina irska vid tann stad var bara tonlistin, eitthvad svona fydlusud. Kvoldid enda sidan med ljosaskrudgongu i gardinum tar sem vid skygndumst inn i heim Aladins og the arabic nights, Oskubusku, Hello- Kitty og svo fram vegis.



Naesta dag forum vid svo aftur i midbae Osakaborgar tar sem vid skodudum hin svakalega Osaka kastala sem var bygdur af einhverju Samuraja og eg veit ekki hvad og hvad. En tad sem okkur fannst eigilega merkilegast var kona svo SPIK feitt ad hun turfti ad vera i hjolastol og turfti ad fa leyfi til ad nota einhverja svaka lyftu til ad komast milli haeda. Tessi kona var audvitad vestraenn turisti, ef ekki bara Amerisk en svona feitt folk ser madur ekki i Japan tar sem allir eru afskaplega littlir um sig. Japonum a stadnum fannst tetta tvi mjog serstok sjon. Eftir tessa kastalferd var ferdinni haldi heim til Tokyo..


Nuna eru adeins 4 dagar eftir af sumarfrii og ta tekur skolinn aftur vid. Eg verd ad vidurkenna ad tad er ekki mikkil spenningur fyrir skolanum tar sem ad eg veit hvad bydur min tar, treyta og endalaus japanska og erfidleikar !! En ad vissu leyti er tad bara agaett ad byrja aftur, listaklubburinn og japonsku einkatimar og nyir skiptinemar fra Finnlandi og Ungverjalandi.


20 september skipti eg svo um fjolskyldu og flyt til Tanabi fjolskyldunnar. Eg veit ennta voda litid um tau nema tad ad dottir teirra er i skolanum minum og fer sem skiptinemi til Tyskalands i byrjun september manadar, tau eiga tvo pudlu hunda sem gelta mikid, pabbinn er aerkitekt og vinnur i Shinjuku og mamman bakar otrulega mikid af kokum. Fleiri upplysingar berast mer svo fra AFS i naestu viku. Tad verdur spenno ad sja og eg mun jafnvel blogga eitthvad um tad i naini framtid. Tid verdid tvi bara ad hafa augun opin lesendur godir !


Tessi mynd var tekin i gaerkvoldi. Eftir ad hafa eytt ollum deginum i afsloppun a Sushi strondinni med Flaviu var lika haldin tessi rosalega flugeldasyning. Eg hef aldrei upplifad jafn flotta syningu og tessa. Tetta var lika eitthvad svo yndisleg stund, vid tvaer satum a midri strondinni, allt i kringum okkur voru adrar 30 tusund manneskjur, vedrir var yndislegt og stjornubjartur himinn og sjorinn alveg kyrr og madur gat sed tunglid og flugeldanna speiglast i sjonum. Ohh.. tetta er stund sem eg mun seint gleyma....

Ykkar, Elin Inga

1 comment:

  1. hæ! svo gaman að lesa hjá thér! Njóttu tímans alveg út í ystu æðar! =) það er svo æðislegt að vera svona langt úti í heimi og svona stundir eins og þú upplifðir á flugeldasýningunni eru æðislegar! Maður fer bara í vímu! =)
    Hafðu það æðislegt!

    Kv. Una smá nýkomin heim =(

    ReplyDelete